K1 – Nám og þjálfun fyrir kennara (bóknáms) og starfsfólk BHS

Þessi styrkur er fyrir kennara og starfsfólk skólans. Hægt er að sækja um ferða-, uppihalds- og námskeiðsstyrki fyrir starfsfólk skólans til þess að taka þátt í starfskynningu (job – shadowing) í 5 daga + 2 ferðadagar í einu af þátttökulöndum Erasmus+.

Skólinn hefur byggt um samstarf við fjölmarga skóla sjá lista um samstarfsskóla á heimsíðunni.

Umsóknareyðublað fyrir kennara bóknáms og annað starfsfólk skólans

K1 kennara og starfsfólk.

Verkefnið heitir: Skapandi kennsla og lærdómur. Kennara og starfsfólk kynna sér nýjar og áhugaverðar hugmyndir í kennslu eða í sínu starfi. Kennara (bóknáms) og starfsfólk BHS geta sótt um styrk til að fara í starfskynningu í skólum í Evrópu. Dvölin er styrkt fyrir 5 daga + 2 ferðadagar. Möguleiki á styttri dvöl en þá lámark 2 dagar + 2 ferðadagar.
  • Skrifið fullt nafn.
  • Svo að hægt sé að senda til samstarfsskóla.
  • Hvað svið skólans ert þú að vinna á?
    Veljið það sem á við.
    Veldu það tímabil sem þú telur henta best að fara.
  • Best er að vista þetta skjal sem pdf skjal.