Aðalfundur SLHF-Samtök list- og hönnunarkennara á framhaldsstigi

 

Nemendur Borgarholtsskóla, Kristófer Ingi Sigurðsson, Alex Snær Baldursson og Jóhanna Guðrún Jóhannsdóttir, fóru á aðalfund SLHF sem eru samtök lit- og hönnunarkennara á framhaldsskólastigi með Kristveigu Halldórsdóttur verkefnisstjóra erlendssamstarfs. Nemendur sögðu frá dvöl sinni í Finnlandi og Eistlandi. Sögðu þau frá reynslu sinni, kennslu, aðstöðu, félagslífi og fleiru. Félagsmenn SLHF voru duglegir að spyrja þau  um þetta tækifæri og hvað þau læru af þessari reynslu.

Kristveig sýndi vefsíðu erlendssamstarfs og frá þeirri jákvæðu þróunn sem hefur verið í Borgarholtsskóla síðustu tvö ár í erlendusamstarfi. Fjöldi nemanda og kennar hafa sagt frá reynslu sinni með því að skrifa frétt á vefsiðuna sem er eins og gluggi inn í þetta samstarf skólans.

Hér er linkur á frétt finnlandsfaranna: https://erlentsamstarf.bhs.is/index.php/is/2017/12/07/dvolin-okkar-i-lybecke-raahe-i-finnlandi/

Hér er linkur á frétt um dvölina í Eistlandi: https://erlentsamstarf.bhs.is/index.php/is/2018/06/03/eistlandsferd-johonnu-og-herborgar/