Kennarar og starfsfólk BHS

Kennarar geta sótt um styrki til að heimsækja framhaldsskóla í Evrópu, styrkurinn er fyrir dvöl í 7 daga (5+2). Um er að ræða starfskynningu eða Job – shadowing. eða á námskeið. BHS hefur byggt upp samstarf við fjölda skóla, sjá síðu um samstarfsskóla, sem kennarar geta nýtt sér. Ef kennara hafa áhuga á öðrum skólum þá þurfa þeir að fá samþykki skólans fyrir heimsókn.
Að lokinni dvöl sinni skrifa viðkomandi frétt um dvölina á vefinn erlentsamstarf.bhs.is.

Verkefnisstjóri erlendssamstarfs getur líka aðstoðað að finna skóla.

Hægt er að sækju um allt árið.

Umsókn:

Kennarar og starfsfólk

Kennara geta sótt um að fara í starfskynningu eða námskeið í 5 daga + 2 ferðadaga rí skólum í Evrópu.
  • Skrifið fullt nafn.
  • Svo að hægt sé að senda til samstarfsskóla.
  • Hvað svið skólans ert þú að vinna á?
  • Land, borg eða hvaða skóli?
  • Skrifið þann tíma sem hentar ykkur best.