Námskeið fyrir kennara

Á þessari síðu er listi yfir ýmis fyrirtæki sem sérhæfa sig í að hana námskeið fyrir kennara á hinum ýmsu sviðum. Mikið er í boði  og margt hægt að velja, en við erum ekki komin með reynslu á hvað er gott og hvað ekki og þarf því sá kennari sem hefur hug á að fara á námskeið að kynna sér vel hvað er verið að bjóða upp á.

Erasmus+ styrkur fyrir kennara og starfsfólk skólans til að fara á 5 daga námskeið + 2 ferðadagar, samtals 7 dagar. Best er að byrja á því að kynna sér hvað er í boði og fylla síðan út eyðublað fyrir Erasmus+ styrkina. Umsókn

Þessi listi er ekki tæmandi og hægt að leita betur á netinu eftir fleiri námskeiðum eða fyrirtækjum sem sérhæfa sig í að halda námskeið fyrir menntastofnanir í hinum ýmsu löndum og á hinum ýmsu skólastigum.

Finnland

Euneos Corporation
Vaijeritie 12, 01640 Vantaa, Finland
PIC code 950782555
Vefsíða:www.euneos.eu
Email: mail@euneos.eu

Bretland / Írland

School Education Gateway
Vefsíða: https://www.schooleducationgateway.eu/en/pub/opportunities.htm
Email: https://www.schooleducationgateway.eu/en/pub/contact.htm
Bretland

ADC College London
Vefsíða: https://www.adccollege.eu/
Email: info@adccollege.eu
Bretland /  Ireland

Travel Edventures

Bretland, Þýskaland, Spánn, Holland, Pólland, Austurríki
Vefsíða: https://www.traveledventures.com/erasmus-teacher-training/

Þýskaland

Europe-Contact-Academy UG (haftungsbeschränkt) from Bavaria, Germany
Vefsíða:: www.euka-akademie.eu/english/
Email: kontakt@euka-akademie.eu

Spánn

Cervantes training
Madrid – Spánn
PIC 929943366
Email: cervantestraining@outlook.com
Vefsíða: http://www.cervantestraining.eu/

Santiago de Compostela

COWORKING in the SUN
Pérez Costanti,18
15702 Santiago de Compostela
La Coruña Galicia
Vefsíða: www.ifspanish.com / (Español, inglés)

Tenerife

FU International Academy Tenerife
Avenida Marques Villanueva del Prado
C.C. La Cúpula Local 69, Urb La Paz
38400 Puerto de la Cruz
Tenerife, Spain
Vefsíða: https://www.seointhesun.com/

Kýpur

DOREA Educational Institute is a non-profit organization established in 2012
Limassol, Kýpur.
Vefsíða:http://dorea.org/
Email: info@dorea.org

Þýskaland, Spánn, Ítalía, Írland og Grikkland

Europass, teachers academy
Vefsíða: http://www.teacheracademy.eu/en/
Email: http://www.teacheracademy.eu/en/enrolment.html

Slóvenía

Skupina Primera d.o.o.,
Prešernova 5,
1000 Ljubljana, Slovenia | T: +386 59 016 138  | info@skupinaprimera.si | Vefsíða: www.erasmuspluscourses.com –

Ítalía

Teacher Training
Via Marsala 9
40126 Bologna
Italia
Vefsíða: http://www.erasmustrainingcourses.com/home.html

Malta

ETI Malta
ESE Building, Paceville Avenue
St. Julians STJ 3103 Malta
Vefsíða: https://www.etimalta.com

Erasmus + námskeið í mörgum löndum, skoðið vefsíðuna.

Vefsíða: https://erasmusplusdominou.wordpress.com/

Þýskaland / Portugal

           
Institut für europäische Lehrerfortbildung UG    
Klaus – Groth – Str. 84 / 20535 Hamburg

Tékkland, (Helsinki, Bercelona)