Erasmus+ nemendur (iðn- og listnámi)

Nemendur geta sótt um að fara í 28 daga + 2 ferðadaga sem gestanemendur í skóla í Evrópu.
Borgarholtsskóli er í samstarfi við fjölda skóla víðsvegar um Evrópu.  Framboð landa og skóla er mismunandi eftir því hvaða skyrkir eru í boði á hverju ári. Styrkirnir eru fyrir ferðum, gistingu og uppihaldi í mánuð. Nemendur gera síðan samning við BHS og skólann erlendis fyrir brottför. Tekið er við umsóknum allt skóla árið. Verkefnisstjóri erlents samstaf mun aðstoða ykkut við allt ferlið.

Það sem nemendur þurfa að hafa í huga áður en fari er erlendis.

 • Nemendur þurfa að hafa slysatryggingu og evrópskt sjúkratryggingakort.
 • Skrifa kynningarbréf um sig á ensku- rafræn ferilskrá – https://www.erasmusplus.is/menntun/stodverkefni/europass/ferilskra/
 • Nemendur í verknámi og listnámi þurfa að kaupa aukatryggingu, ábyrgðartryggingu vegna þriðja aðila fyrir brotför.
 • Nemdur þurfa að taka stöðuna á enskukunnáttu sinni áður en ferið er út og svo aftur eftir heimkomu.
 • Nemendur þurfa að svara skoðunarkönnun frá Evrópusambandinu sem veitir styrkinn, um námið, vinnuna eftir að þeir koma heim,,
 • Nemendur skrifa frétt á þessa vefsíðu eftir að dvölinni erlendis lýkur.

Munið að fylla út í alla reiti.

Vet - nemendur í iðn- og listnámi.

Verkefnið heitir: Skapandi hæfileikar í kennslu og þjálfun. Nemendur í iðn- og listnámi geta sótt um styrk til að fara í starfsnám í skólum í Evrópu eða sem skiptinemar í 32 daga + 2 ferðadagar.
 • Skrifið fullt nafn.
 • VERÐUR AÐ VERA!
 • Nafn á banka og reiknisnúmer
 • Hvað svið skólans ert þú að vinna á?
  Veldu það tímabil sem þú telur henta þér best að fara.
 • Best er að vista þetta skjal sem pdf skjal.