Laura Duve frá Münster, Þýskalandi
Ég kom til Borgarholtsskóla til að vera í starfsnámi en ég er í námi við Háskólann í Münster í Wilhelmsborg. Í Münster læri ég heimspeki og þýsku til að verða kennari. Ég ákvað að koma til Íslands og BHS vegna þess að ég hef mikinn áhuga á landinu og kenna þýsku. Fyrsta dagurinn minn í BHS var 4. september og ég mun fara frá Íslandi 4. október. Ég skipulegg kennslustundir og ég hef kennt í þremur mismunandi þýskum námskeiðum ásamt Matthiasi (sem einnig er hér til í starfsnámi) og Sigurborgu og við aðstoðum Sigurborgu í hennar kennslustundum. Fyrir mig eru þessi reynsla sem kennari mjög mikilvæg og ég er þakklát fyrir tækifærin til að læra að kenna og tala við aðra kennara – sérstaklega að fá innsýn í kennslufræði þýskunnar. Að auki er það mjög áhugavert fyrir mig að kynnast íslenska skólakerfinu. Sambandið milli kennara og nemenda hér er mun afslappaðra og nánara en í Þýskalandi, ég mun hafa það í huga í mínum framtíð sem kennari. Sigurborg Jónsdóttir og Bernd Hammerschmidt þýskukennara Borgarholtsskóla hafa verið leiðbeinendur.