Magnús Einarsson

Fyrsti fulltrúi Borgarholtsskóla í ár og Erasmus+ , er Magnús Einarsson félagsfræði kennari. Hann fer í starfskynningu (job shadowing) til Utrecht í Hollandi og mun heimsækja Amadeus framhaldsskólann þar í borg. Amadeus Lyceum http://www.amadeuslyceum.nl. Hann mun fara út þann 8. október og kemur til baka þann 14. október. Þegar Magnús kemur til baka mun hann deila reynslu sinni af þessari heimsókn.

 

Kort Willem Blaeu’s af Utrecht frá 1652