
Fyrstu gestir skólaársins

Selga Goldmane, Birgit Luken-Hansen, Inger Letmann, Marie Fruelind, Sigurborg Jónsdóttir og Ineta Abola. Bernt Hammerschimdt vantar á myndina.
Fyrstu gestir skólaársins voru kennara frá Torring Gymnasium, Danmörku og frá Cesu Valsts Gimnasija, Lettlandi. Þessir kennara eru að vinna að umsókn fyrir Nordplus Junior 2018 með áherslu á tungumálakennslu. Bernt Hammerschimdt og Sigurborg Jónsdóttir taka þátt í umsóknarferlinu fyrir hönd Borgarholtsskóla.