Fyrstu gestir skólaársins
Fyrstu gestir skólaársins voru kennara frá Torring Gymnasium, Danmörku og frá Cesu Valsts Gimnasija, Lettlandi. Þessir kennara eru að vinna að umsókn fyrir Nordplus Junior 2018 með áherslu á tungumálakennslu. Bernt Hammerschimdt og Sigurborg Jónsdóttir taka þátt í umsóknarferlinu fyrir hönd Borgarholtsskóla.