Dvölin okkar í Lybecke, Raahe í Finnlandi
Upplifun okkar af skiptinámi í Raahe Við Lovísa, Kristófer Ingi og Alex Snær erum nýlega komin heim eftir mánuð í Finnlandi. Við
Lesa meira »Upplifun okkar af skiptinámi í Raahe Við Lovísa, Kristófer Ingi og Alex Snær erum nýlega komin heim eftir mánuð í Finnlandi. Við
Lesa meira »Undirrituð, Kristveig Halldórsdóttir, verkefnastjóri erlends samstarfs í Borgarholtsskóla, hélt til Madrídar með Hrafnkeli Tuma Georgssyni, nemanda í kvikmyndagerð þann 4. nóvember síðastliðinn. Hrafnkell Tumi var
Lesa meira »Nú stendur yfir annar hluti Nordplus-verkefnisins Global learning power. Fer sá hluti fram í Finnska bænum Porvoo sem er rétt vestan við höfuðborgina Helsinki. Fimm
Lesa meira »Þrír fulltrúar Borgarholtsskóla leggja á vit ævintýranna í Tartu í Eistlandi, einn kennari og tveir nemendur. Helga Kristrún Hjálmarsdóttir, kennari í listnámi, fer í einnar
Lesa meira »Vikuna 9.-13. október var Magnús Einarsson félagsfræðikennari í starfskynningu í framhaldsskólanum Amadeus Lyceum. Skólinn er staðsettur í Vleuten sem er úthverfi í Utrecht í Hollandi.
Lesa meira »Í morgun fór Kristín María Ingimarsdóttir, kennari á listnámsbraut, til Raahe í Norður- Finnlandi til viku dvalar sjálf og tók með sér þrjá nemendur á
Lesa meira »Fyrsti fulltrúi Borgarholtsskóla í ár og Erasmus+ , er Magnús Einarsson félagsfræði kennari. Hann fer í starfskynningu (job shadowing) til Utrecht í Hollandi og mun
Lesa meira »Ég kom til Borgarholtsskóla til að vera í starfsnámi en ég er í námi við Háskólann í Münster í Wilhelmsborg. Í Münster læri ég heimspeki
Lesa meira »Ég er nemandi í ensku, stjórnmálafræði og hagfræði við Háskólann í Heidelberg og er að læra að verða kennari. Ég er núna í Reykjavík og
Lesa meira »Þann 18. september fara sjö manns frá BHS til Kalundborgar í Danmörku til þess að taka þátt í spennandi verkefni sem styrkt er af Norplus.
Lesa meira »