„Áhugi skiptir máli”, vinnufundur.
Fyrsti fundur Erasmus+ verkefnisins, sem ber heitið „Áhugi skiptir máli” (Motivation matters), var haldinn helgina 1. – 3. september síðastliðinn í Reykjavík. Þátttakendur í
Lesa meira »Fyrsti fundur Erasmus+ verkefnisins, sem ber heitið „Áhugi skiptir máli” (Motivation matters), var haldinn helgina 1. – 3. september síðastliðinn í Reykjavík. Þátttakendur í
Lesa meira »Tölustafurinn 5. Borgarholtsskóli hvetur kennara / starfsfólk að sækja um styrki til að heimsækja aðra skóla í Evrópu. Erasmuns + styrkir skólann veglega næstu tvö
Lesa meira »Í byrjun janúar 2017 hafði Neil Clark frá Sortland Videregående Skole í norður Noregi samband og óskaði eftir samstarfi við Borgarholtsskóla. Stuttur tími var til
Lesa meira »Afhent voru verðlaun fyrir 15 efstu sætin i þýskuþrautinni föstudaginn 19. maí sl. en keppnin er árviss meðal framhaldsskólanema í þýsku. Athöfnin fór fram í bústað
Lesa meira »Frá árinu 2009 hafa 24 nemendur skólans farið á þriggja vikna sumarnámskeið í Þýskalandi. Þetta er hluti af PASCH samstarfsverkefninu sem skólinn tekur þátt í
Lesa meira »Í ár fékk Borgarholtsskóli tvo styrki fyrir nemendur, starfsfólk og kennara sem nýttir verða næstu tvö árin. Skapandi kennsla og lærdómur hlaut 21.440 evrur – fyrir kennara
Lesa meira »Þann 6. apríl sl. héldu 16 nemendur í dönsku í skólaheimsókn til Danmerkur ásamt kennurum sínum, Hafdísi Ágústsdóttur og Ingu Jóhannsdóttur. Heimsóttur var lýðháskólinn Nord-Jyllands
Lesa meira »Þrír nemendur í félagsmála- og tómstundanámi eru nýlega komnir heim eftir að hafa dvalið í 4 vikur erlendis í vinnustaðanámi, tvö fóru til Portúgal og
Lesa meira »Á síðustu 12 árum hafa sálfræðinemendur í Borgarholtsskóla ásamt tveimur kennurum heimsótt London. Þessar ferðir hafa verið mjög lærdómsríkar fyrir nemendur þar sem þeir læra
Lesa meira »Erasmus+ og þjónustubrautir Heimurinn er alltaf að minnka og samhliða því verða alþjóðasamskipti og samstarf stærri og stærri huti af náms- og starfsumhverfi okkar. Fyrir
Lesa meira »